Tónlistarskólinn og Sandgerðisskóli óskar eftir tónmenntakennara í hlutastarf  til afleysinga frá mánaðamótum okt/nóv 2022 (mögulega eitthvað fyrr) og fram á vor til loka skólaárs. Við bjóðum uppá frábæra vinnuaðstöðu, gott skapandi starfsumhverfi og skemmtilegan vinnustað. Kennslan fer fram í húsnæði tónlistarskólans sem er vel tækjum búinn.

Nánari upplýsingar veitir skólastjóri tónlistarskólans, Halldór Lárusson í síma 4253155 eða [email protected]