Föstudaginn 3. mars og mánudaginn 6. mars er vetrarfrí í Tónlistarskólanum sem og í Sandgerðisskóla. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 7. mars samkvæmt stundaskrá.
Starfsfólk skólans vonar að nemendur hafi það gott í fríinu og sólin skíni, alla vega smávegis