Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 17.febrúar með gangatónleikum í Tónlistarskóla Sandgerðis. Tónleikarnir hefjast kl.11:00. Allir eru hjartanlega velkomnir og boðið verður upp á léttar veitingar.