tonlistarskolinn

About Tónlistarskóli Sandgerðis

This author has not yet filled in any details.
So far Tónlistarskóli Sandgerðis has created 133 blog entries.

Nýtt skólaár að hefjast

07.08.2024|

Nú líður að því að kennsla hefjist á ný í tónlistarskóla Sandgerðis. Fyrsti formlegi kennsludagur er mánudagurinn 26. ágúst. Dagana á undan munu kennarar verða í sambandi við nemendur og setja niður tíma. Nýr kennari hefur störf á nýju skólaári en það er Sveinbjörn Ólafsson sem tekur við gítar og bassakennslu. Þess er gaman að [...]

Skráning fyrir næsta skólaár 2024-2025

20.04.2024|

Kæru nemendur/forráðaaðilar, Endurskráning er hafin fyrir næsta skólaár 2024-2025. Við höfum þann háttinn á að nemendur sem EKKI ætla að halda áfram þurfa að láta okkur vita, helst sem fyrst. Nemendur sem hyggja á áframhaldandi nám þurfa því ekki að staðfesta heldur verða þeir sjálfkrafa skráðir í nám næsta skólaár. ENGLISH: Dear students/guardians, Re-registration has [...]

Vor í tónlistarskólanum – mikið að gerast

10.04.2024|

Það er í mörg horn að líta í tónlistarskólanum þessa dagana. Nemendur og kennarar eru á ferð og flugi með tónlistaratriði t.d. í stóru upplestrarkeppninni,  opnun sýningar á Byggðasafninu, afhending úr menningarsjóði í Sjólyst, heimsóknir i Miðhús, tónfundir á bókasafni og margt fleira. Undirbúningur fyrir áfangapróf og námsmat eru í gangi sem og æfingar fyrir [...]

Framundan; öskudagur & vetrarfrí – starfsdagur 19.-21. febrúar

13.02.2024|

Öskudagur er sameiginlegur starfsþróunar & endurmenntunardagur með tónlistarskólunum á Suðurnesjum og sitja kennarar þá námskeið í Hljómahöll. Engin kennsla fer fram þann dag. Dagana 19. og 20. febrúar er vetrarfrí í tónlistarskólanum. 21. febrúar er starfsdagur. Engin kennsla fer fram þessa daga. Kennarar skólans nýta þessa daga til að fara í námsferð til Stokkhólms, heimsækja [...]

Skert starfsemi vegna eldgoss

08.02.2024|

Góðan dag,  Skert starfsemi Suðurnesjabæjar: Í ljósi þess að heitt vatn er farið á Suðurnesjum þarf að grípa til lokana víða í starfsemi sveitarfélagsins og þar til varalögn kemst í gagnið. Gera má ráð fyrir að heitt vatn haldist á a.m.k. hluta af bænum fram eftir nóttu. Fimmtudagur 8. febrúar ·         Sundlaugum [...]