Veðurviðvörun – kennsla fellur niður eftir hádegi
Ágætu foreldrar og forráðamenn Vegna appelsínugulrar veðurviðvörunar sem gefin hefur verið út fyrir daginn í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, munum við fella niður starf í tónlistarskólunum frá kl. 13:15 í dag. Þessi ráðstöfun er gerð til að tryggja öryggi barna og starfsfólks í ljósi væntanlegra veðuraðstæðna. Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem þetta kann [...]