Vel var mætt á frábæran masterklass og fyrirlestur Benedikts Brynleifssonar trommuleikara. Benedikt lék og spjallaði við gesti um feril sinn og vinnu sem trommuleikara.