Gangatónleikar – Opið Hús verður í tónlistarskólanum laugardaginn 4. febrúar kl.11. Nemendur leika á göngum og í kennslustofum. Allir eru hjartanlega velkomnir og boðið verður upp á kaffi og kleinur. Gestum er einnig velkomið að prófa hljóðfæri, kynna sér starfsemina og skoða húsakynni skólans.

Tónleikarnir eru í tilefni dags tónlistarskólanna sem er 7. febrúar