Halldór skólastjóri brá sér í stutta heimsókn til Stokkhólms til að kynna sér starfsemi tveggja tónlistarskóla og uppbyggingu tónlistarnáms í Svíþjóð.
Konunglegi tónlistarháskólinn (Kungliga Musik Högskolan) og Lilla Akademin sem er tónlistar grunn og menntaskóli voru heimsóttir. Það var mikið spjallað, skoðað og skipst á upplýsingum og var heimsóknin bæði afar gagnleg og upplýsandi. Fleir myndir úr heimsókninni má sjá á facebooksíðu tónlistarskólans með því að smella hér