Tónlistarskólarnir í Suðurnesjabæ, Garði og Sandgerði verða með sameiginlega söngtónleika eldri nemenda í sal tónlistarskólans í Garði föstudaginn 17. desember kl.17:00.
Ath. að gestir eru ekki leyfðir en tónleikarnir verða teknir upp.