Tónlistarskólinn og bókasafnið standa fyrir kaffihúsakvöldi á bókasafninu mánudagskvöldið 30. janúar kl.19:30.

Nemendur tónlistarskólans leika og boðið verður upp á léttar veitingar. Aðgangur er ókeypis og eru allir hjartanlega velkomnir.