Bókasafnið og Tónlistarskólinn efna til Kaffihúsakvölds n.k. mánudag 29. janúar kl.18:00. Nemendur tónlistarskólans leika listir sínar á bókasafninu og boðið verður upp á kaffi og meðlæti.

Allir eru hjartanlega velkomnir!
Tónleikarnir standa í ca. 40 mín.