Mánudaginn 1. maí er verkalýðsdagurinn og almennur frídagur. Engin kennsla fer fram þann dag.