Nú er nýtt skólaár að hefjast í Tónlistarskóla Sandgerðis. Opið er fyrir nýskráningar. Hægt er að sækja um hér á vefnum undir “umsóknir” eða líta við á skrifstofu skólans.

Móttaka nemenda fer fram þriðjudaginn 21. ágúst að skólasetningu grunnskólans lokinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 22. ágúst.