Miðvikudaginn 1.mars, öskudag er starfsdagur kennara. Engin kennsla fer fram þann dag. Kennarar sækja námskeið í prófdæmingu  sem haldið er í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.