Samspilsvika verður í næstu viku, 1. – 5. maí. Undirbúningur er nú á fullu fyrir vortónleika skólans sem verða 20. maí. Kennsla kemur eitthvað til með að raskast þá viku vegna æfinga og munu kennarar skólans láta nemendur sína vita um það nánar.