Nú er skólastarf brátt að hefjast í Tónlistarskóla Sandgerðis. Dagana 24.-26. ágúst munu kennarar skólans verða í sambandi við nemendur og setja niður stundatöflu. Kennsla hefst formlega fimmtudaginn 27. ágúst.