Nú fer að líða að skólabyrjun en kennsla hefst fimmtudaginn 26. ágúst. Dagana þar á undan munu kennarar skólans verða í sambandi við nemendur og setja niður tíma.