Mánudaginn 16.október kl.18:00 verða nemendatónleikar í stofu 4 í tónlistarskólanum. Þetta eru stuttir, óformlegir nemendatónleikar þar sem nemendur skólans leika listir sínar. Að sjálfsögðu eru allir bæjarbúar hjartanlega velkomnir og hvattir til að mæta.