Föstudaginn 25. október er hefðbundinn kennsludagur í tónlistarskólanum. Mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. október er vetrarfrí. Miðvikudaginn 30. október er starfsdagur kennara. Kennsla hefst að vetrarfríi loknu fimmtudaginn 31. október.