Vortónleikar og skólaslit Tónlistarskóla Sandgerðis 2021 voru haldin í morgun. Fjöldi nemenda léku og sungu og stóðu sig af mikilli prýði.