Haustfri verður í tónlistarskólanum og lögbundin stytting vinnuviku tónlistarkennara frá og með fimmtudeginum 16. október til og með mánudagsins 20. október. Engin kennsla fer fram þá daga. Kennsla hefst þriðjudaginn 21. október að haustfríi loknu.