Frettir

Jólatónleikar 11. desember

06.12.2021|

Jólatónleikar tónlistarskólans verða haldnir laugardaginn næsta, 11. desember kl.10:30 á sal Sandgerðisskóla. Að þessu sinni verða engir gestir leyfðir heldur verða tónleikarnir notaleg samverustund með nemendum og kennurum. Tónleikarnir verða teknir upp og verða aðgengilegir á vefslóð nokkrum dögum síðar. Þið fáið senda slóðina. Þessi vika sem nú er að hefjast fer að miklu leyti [...]

Hátíðartónleikar Barnakórs Sandgerðisskóla ásamt Guðrúnu Árný 8. des.

26.11.2021|

Hátíðartónleikar Barnakórs Sandgerðisskóla ásamt Guðrúnu Arný. Sérstakir gestir eru stúlkur úr kór Gerðaskóla. Miðvikudaginn 8. desember kl.19:30 í Sandgerðiskirkju. ????????Miðasala fer fram á þriðjudaginn 30.nóvember kl.16.00-18:00 í Tónlistarskólanum í Sandgerði. Miðaverð 2000 kr. ATH. EINUNGIS ER HÆGT AÐ GREIÐA MEÐ PENINGUM Á STAÐNUM EÐA MEÐ MILLIFÆRSLU Á STAÐNUM. NAFN OG KENNITALA VIÐ HVERN MIÐA. ???????? [...]