Dagskrá fram að jólum
Vikurnar fyrir jól er mikið um að vera í tónlistarskólanum. Jólatónleikar yngri nemenda verða miðvikudaginn 4. des í bókasafninu kl.17:30. Jólatónleikar eldri nemenda, samspila og hljómsveita verða laugardaginn 7. des á sal Sandgerðisskóla kl.10:30. Athugið að vikurnar fyrir tónleika getur skólastarf riðlast vegna aukaæfinga og undirbúnings fyrir tónleika. Síðustu vikurnar fram að jólum, 9. til [...]