Mánudaginn 17. febrúar og þriðjudaginn 18. febrúar er vetrarfrí í Tónlistarskólum Suðurnesjabæjar. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 19. febrúar samkvæmt stundaskrá.