Framundan í skólastarfinu er lokaspretturinn. Nú eru samspilsæfingar á fullu og undirbúningur fyrir tvenna vortónleika 14.maí kl.18:00 og 17. maí kl.10:30. Tónleikarnir fara fram á sal Sandgerðisskóla.  Einnig verða sameiginlegir klassískir söngtónleikar með Tónlistarskólanum í Garði 20. maí í sal Tónlistarskólans í Garði.