Fréttir og tilkynningar úr starfi Tónlistarskóla Sandgerðis
Gleðilegt nýtt ár! – Skólabyrjun 2026
Starfsfólk Tónlistarskóla Sandgerðis óskar nemendum og bæjarbúum öllum gleðilegs [...]
Lokasprettur & jólafrí
Eftir vel heppnaða jólatónleika 5. & 6. desember og [...]
Fréttir & framundan
Það er mikið um að vera í tónlistarskólanum. Undirbúningur [...]
Tónlistarskóli Sandgerðis var stofnaður í janúar 1981. Öll kennsla fór fram í einu herbergi Grunnskóla Sandgerðis.
Meira Skólinn var fyrst í stað útibú frá Tónlistarskóla Njarðvíkur en hafði þó strax eigin skólastjóra, kennara og skólanefnd.
Meira Haustið 1981 fékk Tónlistarskóli Sandgerðis afnot af neðri hæð húss að Hlíðargötu 20 og var starfræktur þar til vors 1996.
Meira Haustið 1996 flutti skólinn starfsemi sína í vesturálmu Grunnskólans í Sandgerði og starfar þar enn í dag.
Meira


