Fréttir og tilkynningar úr starfi Tónlistarskóla Sandgerðis
Haustfrí 16. til 20. október
Haustfri verður í tónlistarskólanum og lögbundin stytting vinnuviku tónlistarkennara [...]
Hefðbundin kennsla í næstu viku 29.sept – 3.okt.
Athugið að hefðbundin kennsla verður í tónlistarskólanum í næstu [...]
Skólagjöld 2025-2026
Varðandi tónlistarskólagjöld fyrir skólaárið 2025-2026 þá verða 6 greiðsluseðlar [...]
Tónlistarskóli Sandgerðis var stofnaður í janúar 1981. Öll kennsla fór fram í einu herbergi Grunnskóla Sandgerðis.
Meira Skólinn var fyrst í stað útibú frá Tónlistarskóla Njarðvíkur en hafði þó strax eigin skólastjóra, kennara og skólanefnd.
Meira Haustið 1981 fékk Tónlistarskóli Sandgerðis afnot af neðri hæð húss að Hlíðargötu 20 og var starfræktur þar til vors 1996.
Meira Haustið 1996 flutti skólinn starfsemi sína í vesturálmu Grunnskólans í Sandgerði og starfar þar enn í dag.
Meira


