Barnakórinn í Sandgerði fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir og ætlar að fagna með vor & afmælistónleikum í safnaðarheimilinu miðvikudaginn 2.maí kl.18:00. Létt og fjölbreytt dagskrá. Afmælisterta djús og kaffi í boði að tónleikum loknum. Frítt inn og allir hjartanlega velkomnir.