Nemendur og kennarar tónlistarskólans unnu hörðum höndum að árshátíðar atriðum með nemendum og kennurum Sandgerðisskóla en árshátíðin fór fram miðvikudaginn 17.mars í sal Sandgerðisskóla.  Hér má sjá klippta útgáfu af árshátíðinni en þemað í ár var ferill Bubba Morthens.