Vor í tónlistarskólanum – mikið að gerast
Það er í mörg horn að líta í tónlistarskólanum þessa dagana. Nemendur og kennarar eru á ferð og flugi með tónlistaratriði t.d. í stóru upplestrarkeppninni, opnun sýningar á Byggðasafninu, afhending úr menningarsjóði í Sjólyst, heimsóknir i Miðhús, tónfundir á bókasafni og margt fleira. Undirbúningur fyrir áfangapróf og námsmat eru í gangi sem og æfingar fyrir [...]