Frettir

Skráning fyrir næsta skólaár 2024-2025

20.04.2024|

Kæru nemendur/forráðaaðilar, Endurskráning er hafin fyrir næsta skólaár 2024-2025. Við höfum þann háttinn á að nemendur sem EKKI ætla að halda áfram þurfa að láta okkur vita, helst sem fyrst. Nemendur sem hyggja á áframhaldandi nám þurfa því ekki að staðfesta heldur verða þeir sjálfkrafa skráðir í nám næsta skólaár. ENGLISH: Dear students/guardians, Re-registration has [...]

Vor í tónlistarskólanum – mikið að gerast

10.04.2024|

Það er í mörg horn að líta í tónlistarskólanum þessa dagana. Nemendur og kennarar eru á ferð og flugi með tónlistaratriði t.d. í stóru upplestrarkeppninni,  opnun sýningar á Byggðasafninu, afhending úr menningarsjóði í Sjólyst, heimsóknir i Miðhús, tónfundir á bókasafni og margt fleira. Undirbúningur fyrir áfangapróf og námsmat eru í gangi sem og æfingar fyrir [...]

Framundan; öskudagur & vetrarfrí – starfsdagur 19.-21. febrúar

13.02.2024|

Öskudagur er sameiginlegur starfsþróunar & endurmenntunardagur með tónlistarskólunum á Suðurnesjum og sitja kennarar þá námskeið í Hljómahöll. Engin kennsla fer fram þann dag. Dagana 19. og 20. febrúar er vetrarfrí í tónlistarskólanum. 21. febrúar er starfsdagur. Engin kennsla fer fram þessa daga. Kennarar skólans nýta þessa daga til að fara í námsferð til Stokkhólms, heimsækja [...]

Skert starfsemi vegna eldgoss

08.02.2024|

Góðan dag,  Skert starfsemi Suðurnesjabæjar: Í ljósi þess að heitt vatn er farið á Suðurnesjum þarf að grípa til lokana víða í starfsemi sveitarfélagsins og þar til varalögn kemst í gagnið. Gera má ráð fyrir að heitt vatn haldist á a.m.k. hluta af bænum fram eftir nóttu. Fimmtudagur 8. febrúar ·         Sundlaugum [...]

Mikið um að vera – jólatónleikar & margar heimsóknir

13.12.2023|

Það er í mörgu að snúast í tónlistarskólanum þessa dagana. Bæði nemendur og kennarar á ferð og flugi. Jólatónleikar barnakóra með Diljá & Þorsteini Helga voru haldnir 6.des., jólatónleikar tónlistarskólans 9. des. & í þessari viku heimsækir skólinn leikskólann Sólborg, leikur fyrir eldri borgara í Miðhúsum & á aðventuhátið í dagdvölinni á Garðvangi.  Einnig koma [...]

Jólatónleikar tónlistarskólans 9. des

15.11.2023|

Jólatónleikar tónlistarskólans verða haldnir laugardaginn 9. desember á sal Sandgerðisskóla kl.10:30. Mikið verður um hljómsveitaratriði og samleik ásamt nokkrum einleiks og söngatriðum. Í desember verða einnig tekin upp "Jólakort". Skólinn hefur komið sér upp aðstöðu þar sem tekin verða upp lög (hljóð og mynd) sem verða nemendum og aðstandendum aðgengileg. Einnig verða stofnanir heimsóttar og [...]

Jólatónleikar Kórs Sandgerðisskóla 6. desember

10.11.2023|

Jólatónleikar kórs Sandgerðiskóla ásamt kór Gerðaskóla verða haldnir miðvikudaginn 6. desember í Sandgerðiskirkju kl.19:30.  Sérstakir jólagestir verð Diljá Pétursdóttir og Þorsteinn Helgi. Haukur Arnórsson sér um meðleik. Stjórnandi kórs Sandgerðisskóla og skipuleggjandi tónleika er Sigurbjörg Hjálmarsdóttir Stjórnandi kórs Gerðaskóla er Freydís Kneif Kolbeinsdóttir