Vikuna 16. til 20. janúar er foreldravika í tónlistarskólanum. Kennarar skólans munu boða foreldra í viðtöl ásamt nemendum.