Fréttir & framundan
Það er mikið um að vera í tónlistarskólanum. Undirbúningur er í fullum gangi fyrir jólatónleika skólans sem haldnir verða á sal Sandgerðisskóla 5. & 6. desember. Skólinn er nú búinn að eignast glænýjan Kawai GL 30 flygil sem gjörbreytir kennsluaðstöðu til hins betra. Þetta eru tímamót hjá Tónlistarskóla Sandgerðis sem fagnar 45 ára afmæli á [...]









