Lokasprettur & jólafrí
Eftir vel heppnaða jólatónleika 5. & 6. desember og heimsókn í Miðhús fimmtudaginn 11. desember þá verður nóg um að vera síðustu vikuna fyrir jólafrí: 14. des Skólakórinn syngur í Sandgerðiskirkju 15. des. Samspilsæfingar 17. des Garðvangur kl.14:00 - dagdvöl aldraðra heimsótt og leikið fyrir gesti 17. des "Inn með gleði & frið" á bókasafninu [...]









