Mikið að gerast hjá Skólakórnum
Skólakór Sandgerðisskóla byrjaði haustið á því að fara á Landsmót barnakóra í lok september. Landsmótið var fyrir kórbörn í 5.bekk og eldri. Landsmótið var haldið á Hvolsvelli og endaði það með stórum tónleikum á sunnudeginum. Kórinn söng ásamt 11 öðrum barnakórum. Í október söng barnakórinn í fjölskyldumessu í Sandgerðiskirkju. Þann 10.nóvember tekur allur kórinn þátt [...]