Skert starfsemi vegna eldgoss
Góðan dag, Skert starfsemi Suðurnesjabæjar: Í ljósi þess að heitt vatn er farið á Suðurnesjum þarf að grípa til lokana víða í starfsemi sveitarfélagsins og þar til varalögn kemst í gagnið. Gera má ráð fyrir að heitt vatn haldist á a.m.k. hluta af bænum fram eftir nóttu. Fimmtudagur 8. febrúar · Sundlaugum [...]