Starfsfólk Tónlistarskóla Sandgerðis óskar nemendum, aðstandendum og bæjarbúum öllum gleðilegs nýs árs!

Við vonum að nýja árið verði ár tækifæra, sköpunar og nýjunga. Við höldum áfram að efla tónlistarmenntun og tónlistarlíf bæjarins. Okkur hlakkar mikið til að hitta nemendur á nýju ári og takast á við ný og spennandi verkefni.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar.