Jóladagatal Tónlistarskóla Sandgerðis birtist nú í fyrsta sinn. Nemendur ásamt kennurum hafa útbúið jóladagatal en eitt myndband mun birtast á dag fram að jólum. Njótið vel!