Síðasti kennsludagur fyrir jólafrí er fimmtudagurinn 20.desember.  Kennsla hefst að jólafríi loknu föstudaginn 4.janúar samkvæmt stundaskrá.

Tónlistarskólinn óskar nemendum og bæjarbúum öllum gleðilegrar hátíðar!

(Ljósmynd fengin góðfúslega að láni af veraldarvefnum. Ljósmyndari ókunnur. Ábendingar vel þegnar)