Þar sem engir hefðbundnir jólatónleikar verða í ár þá hafa nemendur og kennarar tónlistarskólans útbúið þrjú “Jólakort” þar sem nemendur leika listir sínar.
Hér kemur Jólakort nr.1
Starfsfólk óskar nemendum, aðstandendum og íbúum Suðurnesjabæjar gleðilegrar hátíðar! ????