Jólatónleikar tónlistarskólans verða haldnir laugardaginn næsta, 11. desember kl.10:30 á sal Sandgerðisskóla. Að þessu sinni verða engir gestir leyfðir heldur verða tónleikarnir notaleg samverustund með nemendum og kennurum. Tónleikarnir verða teknir upp og verða aðgengilegir á vefslóð nokkrum dögum síðar. Þið fáið senda slóðina.

Þessi vika sem nú er að hefjast fer að miklu leyti í undrbúning og æfingar og getur kennsla því eitthvað riðlast.

Jólafrí hefst síðan 20. desember.