Dagskráin framundan í tónlistarskólanum:

♫ Fimmtudagur 21. nóv: Starfsdagur – engin kennsla
♫ 25. – 29. nóvember: Undirbúningur jólatónleika/samspil
♫ 2. – 6. desember: Samspilsvika – undirbúningur jólatónleika
♫ Laugardagur 7. desember –  Jólatónleikar kl.10:30 í sal Sandgerðisskóla
♫ 16. – 19. desember Heimsóknir á stofnanir