Jólatónleikar tónlistarskólans verða haldnir laugardaginn 8.desember kl. 10:30. Að þessu sinni verður sú nýbreytni að tónleikarnir verða haldnir í sal grunnskólans.  Tónleikarnir taka u.þ.b. 1 klst. Mikið verður um samleik og hljómsveitaratriði og lofa nemendur og kennarar skólans hinum skemmtilegustu tónleikum.

Allir hjartanlega velkomnir!