Við erum glöð og stolt að segja frá því að tveir nemendur Tónlistarskóla Sandgerðis, þeir Júlíus Viggó Ólafsson og Haukur Arnórsson sigruðu undankeppni Hljóðnemans sem fram fór í Fjölbrautarskóla Suðurnesja fimmtudaginn 7. febrúar. Innilega til hamingju drengir!

(Ljósmyndir fengar að láni af facebook síðu Nemendafélags Fjölbrautarskóla Suðurnesja)