Nemendatónleikar verða haldnir á bókasafni Sandgerðis kl. 17:00, mánudaginn 15.október. Nemendur leika lög úr ýmsum áttum og eru allir bæjarbúar hjartanlega velkomnir. Tónleikarnir standa í um 35 mín.