Opið hús verður á Sandgerðisdögum í Tónlistarskólanum frá kl.15:00 til kl.18:00 föstudaginn 25.ágúst. Allir eru velkomnir í heimsókn og skoða skólann, kynna sér starfsemina nú eða bara í spjall og þiggja kaffi og kleinur