Öskudagur, miðvikudagurinn 22. febrúar er sameiginlegur starfsdagur tónlistarskólanna á Suðurnesjum, TónSuð. Engin kennsla fer fram í tónlistarskólunum þann dag.

ATH: Fimmtudaginn 23. febrúar er engin kennsla í tónlistarskólanum.