Miðvikudaginn 17. febrúar, Öskudag sitja kennarar tónlistarskólans árlegt símenntunarnámskeið tónlistarskólanna á Suðurnesjum og verður því engin kennsla þennan dag.