Páskafrí hefst mánudaginn 3. apríl og stendur til og með mánudagsins 10. apríl. Kennsla hefst að páskafríi loknu þriðjudaginn 11. apríl.

Gleðilega páska!