Föstudagurinn 3. apríl er síðasti skóladagur nemenda fyrir páskaleyfi. Strax eftir páskafrí, þriðjudaginn 14. apríl hefst kennsla að leyfi loknu.

Munið að fimmtudagurinn 23. apríl er sumardagurinn fyrsti og er hann almennur frídagur.