Vikuna 25. – 29. mars er prófavika í tónlistarskólanum. Þá þreyta nemendur vorpróf. ATH. að engin hefðbundin hljóðfærakennsla né samspilsæfingar fara fram þá viku.