Vikuna 27. – 31. mars er prófavika í Tónlistarskóla Sandgerðis. Þessa viku fer engin hefðbundin kennsla fram, einungis próf. Nemendur/aðstandendur fá fljótlega að vita próftíma sinn. Við minnum á að nú er gott að vera dugleg/ur að æfa sig.