Vikuna 26. – 30.nóvember verður samspilsvika í tónlistarskóanum. Trúlega verður eitthvert rask á kennslutímum vegna þessa enda mikið af æfingum fyrir verkefnin framundan; tendrun jólatrés 2. desember, jólatónleikar 8. desember og aðventuhátíð 16.desember.