Skólaslit og vortónleikar fóru fram 20. maí á sal Sandgerðisskóla. Kennslu fyrir þetta skólaár er nú lokið og óskum við nemendum og aðstandendum gleðilegs sumars og þökkum fyrir viðburðaríkan og gefandi vetur.

Lokadagur endurskráningar (staðfesting á áframhaldandi námi) er 31. maí.  Eftir það taka nýskráningar við.

Kennsla hefst að nýju skólaárið 2023-2024 þann 23. ágúst